Merino Hike merino ullarsokkar
Venjulegt verð5.490 kr
/
VSK innifalinn
- Heimsending = 490 kr
- Til á lager
- Bakpantað, sendum fljótlega
Merino Hike merino ullarsokkar eru tveggjalaga sokkar frá Wrightsock með mikilli dempun. Sokkurinn er tveggja laga sem kemur í veg fyrir blöðrur og önnur núningssár og gerir gönguna þína miklu þægilegri. Hlýjir og þægilegir sokkar sem eru góðir í gönguna.
Innra lag sokksins er úr endurunnu polyester sem andar vel og er dempaður frá hæl fram í tá fyrir aukin þægindi. Ytra lagið er úr merino ull sem dregur úr lykt, einangrar og temprar vel.
Engin hælsæri með tveggja laga sokk frá Wrightsock!
- Merino ull - temprar vel, lyktar ekki og klæjar ekki
- Anda vel og þorna hratt - draga úr rakamyndun
- Tveggja laga hönnun - minni núningur
- Extra dempun - þægilegri göngur og hlaup
- Innra lag er úr endingargóðu endurunnu polyester - umhverfisvænir
Efni:
Innra lag - 70% Repreve, 26% Nælon, 4% Lycra
Ytra lag - 68% Merinó ull, 24% Nælon, 8% Lycra
Umönnun á Wrightsock:
Þvoið fyrir fyrstu notkun á miðlungs hita
Notið ekki mýkingarefni
Lág stilling á þurrkara
Má ekki þurrhreinsa