Um okkur
Sokkar.is
Hjá sokkar.is færðu vandaða sokka sem eru framleiddir úr fyrsta flokks efnum.
Sokkar.is er netverslun og heildsala á performance sokkum.
Verslunin er stofnuð árið 2024 og okkar markmið er að bjóða upp á úrval af vönduðum sokkum á góðu verði sem hjálpa þér að ná meiri árangri.
Öll sokkapörin eru hönnuð og gerð í Bandaríkjunum úr fyrsta flokks efni til að tryggja gæði og góða endingu. Framleiðslan er umhverfisvæn og efnin í sokkunum eru viðurkennd og 100% endurvinnanleg.
Sokkar.is eru dreifingaraðili að Swiftwick og Wrightsock á Íslandi.
Allar fyrirspurnir varðandi heildsölu og samstarf skal senda á sokkar@sokkar.is