Coolmesh II sokkarnir eru tveggjalaga hlaupasokkar í crew sniði. Tveggjalaga hönnunin sér til þess að þú fáir ekki blöðrur eða önnur núningssár. Sokkarnir ýta frá sér raka og draga ekki í sig bleytu. Þeir eru hraðþornandi og henta því vel í ferðalög.
Dragðu úr hælsærum með tveggja laga sokk frá Wrightsock!
Efni:
Innra lag: 70% Repreve, 26% Nælon, 4% Lycra
Ytra lag: 71% Repreve, 24% Nælon, 5% Lycra
Umönnun á Wrightsock:
Þvoið fyrir fyrstu notkun á miðlungs hita
Notið ekki mýkingarefni
Lág stilling á þurrkara
Má ekki þurrhreinsa