Pursuit hlaupasokkarnir frá Swiftwick eru úr merino ull og eru með styrktri tá og hæl til að tryggja hámarks endingu. Merino ullin veitir hlýju í kulda og kælir í hita og hentar því einstaklega vel við íslenskar aðstæður.
Efni:
62% Merino ull 35% Nylon 3% Spandex
Umönnun: