Running II tveggjalaga sokkurinn er gerður úr endingargóðu REPREVE polyester sem andar vel og dregur úr rakamyndun. Hann er vel lagaður að fætinum, með saumlausri tá og helst þétt að fætinum með Stabilizer Zone™.
Vel balanseraður sokkur fyrir hlaup og aðra íþróttaiðkun
Efni:
Innra lag - 70% Repreve, 26% Nælon, 4% Lycra
Ytra lag - 68% Repreve, 24% Nælon, 8% Lycra
Umönnun á Wrightsock:
Þvoið fyrir fyrstu notkun á miðlungs hita
Notið ekki mýkingarefni
Lág stilling á þurrkara
Má ekki þurrhreinsa