Running II crew hlaupasokkar
Running II crew hlaupasokkar

Running II crew hlaupasokkar

Venjulegt verð3.190 kr
/
VSK innifalinn

Litur
Stærð
  • Heimsending = 490 kr
  • Til á lager
  • Bakpantað, sendum fljótlega

Running II tveggjalaga sokkurinn er gerður úr endingargóðu REPREVE polyester sem andar vel og dregur úr rakamyndun. Hann er vel lagaður að fætinum, með saumlausri tá og helst þétt að fætinum með Stabilizer Zone™.

 

Vel balanseraður sokkur fyrir hlaup og aðra íþróttaiðkun

  • Anda vel og þorna hratt - draga úr rakamyndun
  • Tveggja laga hönnun - minni núningur
  • Stabilizer Zone™ - heldur sokknum þétt að fætinum
  • Gerður úr endingargóðu endurunnu polyester - umhverfisvænir
  • Frábær í hlaup og aðra íþróttaiðkun

 

Efni:

Innra lag - 70% Repreve, 26% Nælon, 4% Lycra

Ytra lag - 68% Repreve, 24% Nælon, 8% Lycra


Umönnun á Wrightsock:

Þvoið fyrir fyrstu notkun á miðlungs hita

Notið ekki mýkingarefni

Lág stilling á þurrkara

Má ekki þurrhreinsa

 


Nýlega skoðað