Aspire Seven frá Swiftwick eru crew hlaupasokkar með compression. Sokkarnir eru þunnir og þægilegir, styðja þétt við iljabogann og eru með saumlausri tá. Þeir ýta raka örugglega í gegnum sig og draga ekki í sig bleytu eða lykt.
Efni:
79% Nylon / 18% Olefin / 3% Spandex
Umönnun: