Merino Trail eru einslaga merino ullarsokkar sem eru tilvaldir í gönguna eða utanvegahlaupin. Hlýjir og þægilegir, með saumlausri tá, styðja vel við iljabogann og anda vel. Merino ullin dregur úr lykt, temprar vel og klæjar ekki.
,,Þetta eru algjörlega magnaðir sokkar sem ég mun svo sannarlega nota í næstu hlaupum hjá mér’’ - Friðrik Benediktsson, landsliðsmaður í Bakgarðshlaupum
Geggjaðir sokkar í kuldan í vetur. Frábærir á Esjuna, Úlfarsfelli eða Helgafellið!
Efni: 74% Merino ull 20% Nælon 6% Lycra
Umönnun á Wrightsock:
Þvoið fyrir fyrstu notkun á miðlungs hita
Notið ekki mýkingarefni
Lág stilling á þurrkara
Má ekki þurrhreinsa